Þín rödd í ráðum borgarinnar

Þín rödd í ráðum borgarinnar

Efstu hugmyndir í þessum hóp verða sendar til viðeigandi fagráða Reykjavíkurborgar í hverjum mánuði. Munið að deila hugmyndum þar sem hugmynd þarf minnst 25 atkvæði til að komast áfram. 🙏 💗

Posts

Fleiri strætóar aki Bústaðaveg

Loka fyrir bílaumferð á Laugavegi helgar

Meiri sand á gangstéttirnar í miðbænum

Færa gangbraut á öruggari stað í Lokinhömrum og setja upp hraðahindranir.

Hringtorg við gatnamót Eiríksgötu og Barónstígs.

Ósk um að hjólreiðaspotti verði lagfærður, efsti hluti Rafstöðvarvegs.

Breyta stöðvunarskyldunni frá Miklubraut inn að Ártúnsholti í biðskildu.

Undirgöng yfir Hringbraut við Vesturbæjarskóla

Betra aðgengi út í Geldingarnes

Ekki gleyma Landsbyggðinni!

Rafknúnir strætóar

Leið 14 stoppi við Engjateig

Hljóðmön á Kringlumýrarbraut.

Gangbrautir á Grandann!

Merkt bílastæði eftir íbúðum

Tímatöflur strætó og ljósastaruar

Hjólastíg á Flókagötu

Takmarka hraða á Brúnavegi (brekkan upp að Hrafnistu)

Tímatöflur strætó

Meta öryggi barna í umferð í kringum Háteigsskóla og bæta úr þar sem þarf

Þó svo að ég njóti veruleg að geta notið útsýnis út á Klambratún og það geri ég

Nýta betur strætóstöð við Flugvallarveg

Öryrkjar og annað fólk. Öryrkjamiðar

Aðrein frá Þjóðvegi 1 að Norðurgrafarvegi að Esjumelum

Kerrugarður - svæði sem borgarbúar geta geymt bílakerrur

Gangbraut yfir gömlu Hringbraut við strætóskýlin hjá BSÍ

Skýrari merkingar á gatnamótin Tryggvagötu-Lækjargötu

Selásbraut verði 30 km gata.

Hraðahindrun hjá Raufarseli

Aðgreina strætóskýlin sem eru sitthvorumegin við götuna.

Fjölgun gangbrautarskiltum í 104

Skilti til að minna á börn að leik við Lynghaga

Hagræðing samgagna.

Að bíleigendur fái strætókort með bíltryggingu sinni.

Þrengja að bílastæðum við lóð Landakotsskóla og lengja girðingu meðfram stétt

Express bus from Hafnarfjordur to Reykjavik and the University of Reykjavik

Að minnka umferð á gatnamótum Barónsstígs og Egilsgötu (við Austurbæjarskóla)

Malbikaður stígur frá Eyrarlandi yfir í Fossvogsdalinn

Leið 18 fari um Flugvallarveg.

Bæta innkeyrslu og bílastæði við Landakotsskóla

More Languages!

Hjólaleið við Hörpu

Líflegri áningastaðir

Hringtorg á gatnamót Lyngháls og Stuðlaháls

Hraðamyndavélar í stað hraðahindrana

Gjaldskylda bílastæða í 101

Nota bláar perur í götuljós

Afnema varúð til hægri í Jöklafold og setja upp biðskyldur í staðinn.

stilla betur skynjara umferðaljósa f. vespur og mótorhjól

Talandi strætóskýli

Stigi með handriði og ljós í brekkuna við biðstöð Viðarhöfða

Færa þorran af þungaumferð af Suðurgötu.

Malbika göngustígana við Gufunesbæ

Hækka verð fyrir bílastæði/bílageymsluhús

Vantar gangstétt við strætóskýlið við Borgarspítalann. Þar er bara drullusvað.

Strætó, Spöng-Ártún

Lagning ökustíga fyrir rafknúin farartæki undir 30 km hámarkshraða og reiðhjól.

betri biðskili í strætokerfinu

Endurskoða fyrirhugaðar breytingar á vetraráætlun strætó.

Undirgöng við Litluhlíð

Bílastæði fyrir neðan Reynisvatnsveg á móts við Framvöllinn

Gangbrautir á gatnamótum Rauðarárstígs og Flókagötu

Hjólarein/vísir á Súðavog og Skútuvog

Lest Keflavík - Mosfellsbær

Gerum allar íbúagötur í 104 að 30 km götum

Gangstéttir í Bökkunum

Bætt merking og kynning göngubrauta yfir akvegi í Grafarvogi

Lýsing við hliðina á HÍ Stakkahlíð

strætisvagnar hafi myndupptökuvélar vegna slysa og árása

Gera Laugaveginn og Suðurlandsbraut að hjólagötu.

Hraðahindrun/anir á Reynisvatnsveg

Strætó frá Norðlingaholti í Mjódd

Vantar stæto ur Moso framhja Egilshöll um kvö og helgar

Setja rauntímakort strætóleiða inn á Hlemm.

Ferð í strætó innifalin í miðanum.

opna fyrir akstur inn á Hagamel frá Hagatorgi, mjög asnaleg lokun á götunni

Hjólaleið í gegnum Hlíðar sunnan Miklubrautar

Hljóðvarnir meðfram Kringlumýrarbraut

Beinlínukort akstursleiða sem aka framhjá hverri stoppistöð

Leið 14 fari í Hlíðarnar

Mála blindhorn á gangstéttum í áberandi lit v. slysahættu

Mikilvægt að moka og sanda allan hjólastíginn við Sæbraut

Brú á milli Grafarvogs yfir í Vogahverfið

Gönguljós við Vitatorg

Stækkun stoppistöðva og útvíkkun notkunar.

Reykjavík Maps

Vantar að bæta við spegli á horni Dofraborga og Melavegs

Láta gildistíma skiptimiða fylgja gjaldskrá Bílastæðisjóðs.

Vegabætur í Heiðmörk

Hættuástand við innkeyrslu að Hjallastefnuskóla við Öskjuhlíð

Að strætó bs. bregðist skjótar við ábendingum frá fólki

Sandkistur á óupphitaða göngustíga í eldri hverfum og bætt þjónusta

Lagning ökustíga fyrir rafknúin farartæki undir 30 km hámarkshraða og reiðhjól.

Segullest milli Lækjargötu og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar

Fækka hraðahindrunum

Nemamiðar í strætó

Samgöngmál í Reykjavík í forgang!

Fjarlægja tvær hraðahindranir

Umferðarljós laugaveg-nóatún verði hangandi yfir gatnamót

Park and Ride at out lying places such as Mjodd or Smáralind

Reiðhjólastígur frá Kjalarnesinu niður í Mosfellsbæ

Undirgöng í stað gönguljósa á Miklubraut v. 365 miðla.

Sparnaður á rafmagnsnotkun.

Vesturlandsvegur öryggisins vegna strax

verstu gömul hjól sem á að henda notuð líkt og borgarleiguhjól í köben

Breytum gönguljósum v. gatnamót: Græni karlinn virkjaður samtímis í allar áttir

Gera allar hafgötur gamla vesturbæjar að einstefnu

Gera aðrein af Holtavegi á Sæbraut til suðurs

Fjölga merktum gangbrautum

Endurnýja gangstéttar í Safamýri við raðhúsin í Álftamýri

Að hafa sporvagn í Reykjavík. Sem gengur á götu með umferð.

Strætó - Lækjartorg - bekkir

snjóbræðsla í brekkur að breiðholti efra

Afnema hægri rétt á Stóragerði og Heiðargerði

Gamla stýrikerfið á gönguljósunum yfir Hringbraut v/Bræðrabs

Útbúa kort yfir hvíldarbekki í borginni

Moka snjó og hálkuverja ganstíg um Áland frá Eyralandi að Háaleitsbraut.

Fá gönguljós við gangbraut yfir Bústaðaveg móts við LSH, milli strætisvagnaskýla

Sameina leigubílastæði í lækjargötu

Hjólastíg frá Litlu Kaffistofunni að Hellisheiðarvirkjun.

Fjarlægja umferðarljós framan við stöðvunarlínu.

Fleir ganga

Loka fyrir umferð á stíg í Ásgarði?

Göngustígar

Sekta þá sem sýna ekki athygli í umferðinni

Stilla betur umferðaljósin við Holtagarða

Vinnustaður nær heimili

Göngustígur frá hringtorgi við Úlfarsfell

Vel merktar hraðahindranir

Yfirbyggja Laugaveg að hluta sem göngugötu

Malbiksviðgerðir og einfallt tæki til þess...

Betri strætósamgöngur frá bænum og uppí Smáralind

Selja strætómiða í Borgarbókasafni - aðalsafni

Skúlagata verði einstefnugata

Sundabraut strax.

Betri nýting á stæðum fattlaðra

Hjólreiðastíg niður Eiríksgötu

Lækka hámarskhraða Hringbrautar milli Sæmundar- og Suðurgötu

Traktor við Hlíðarskóla

Lagfæra göngustíg með Fossvogsvegi.

Sundbrautir við stofnbrautir

Nýja hraðahindrun á Fossvogsveg, við Markarveg

Hraðahindrun á Ægissíðu, á gatnamótum Ægissíu og Faxaskjóls

Loka Fellsmúla við Síðumúla.

leigubílaskýlið aftur á lækjargötuna, sem er notaðum helgar!

Leiðbeininga Video á Youtube fyrir Strætó

Breyta strætó leið 26

Hraðahindranir á Neshaga

Tengja Korputorg við göngustígakerfi borgarinnar

Betri Lönguhlíð fyrir gangandi umferð

Gatnamót Engihlíðar, Reykjahlíðar á mótum Eskihlíðar.

Að unglingar moki gangbrautir að sínum skóla.

Lagfæra samskeyti göngu-/hjólreiðastígs við götu Sævarhöfða.

Setja upp skilti við á Hlemmi sem sýnir stoppistöðvar hverrar leiðar

Hraðahindrarnir á Njálsgötu!

Betri gönguleið fyrir börnin frá Árbæjarskóla í Tónlistarskólar Árbæjar.

Strætó haldi áfram að fara Hverfisgötuna.

Akrein fyrir Strætó vestur frá Ártúni

Hraðahindrun/hindranir í Sólheima

Einbreið Lækjargata

Bæta lýsingu í Úlfarsárdal

Betur innrammaðar tímatöflur á strætóstöðvar

Stjórnun og hreinsun á gönguleiðum frá Skerpluggötu til Eggertsgötu.

Þrengingar v/innkeyrslu í botnlanga í Hverafold

Baldursgata gerð að einstefnugötu (hún er það að hluta)

Umferðarskilti á gatnamót Hátúns og Sóltúns-VANTAR!

leið strætó 57

Biðskilda á umferð frá Seljaskógum inn í Hjallasel og eða fjarlægja þrengingu.

Loka Rauðarárstíg við Miklubraut

Að strætó bs. hætti að ógilda kvartanir.

Göngugata - hvers?

Gosbrunn á Hofsvallagötuna

Betri almenningssamgöngur við Grafarvoginn

Gera veg uppá Úlfarfell og gera þar útsýnisplan

Skyways

Allir borgi fyrir bílastæði

Samgöngumiðstöð í Mjóddina,hraðtengingu við Kef-Flugvöll.

Reiðhjólastanda fyrir utan leikskólann Langholt (og reyndar alla leikskóla)

Fálkabakki Höfðabakki setja snertiljós, leyfa vinstri beygju

Bætt umferðaröryggi á gatnamótum Langholtsvegar og Hólsvegar

Bíll - Strætó - Hjól

sand eða salt oftar á klakastéttir í miðbæ

Hætta lokun v. beygju frá Bústaðavegi á Sæbraut/Reykjanesbr.

Öryggi barna sem sækja íþróttastarf í Laugardal.

Hafnarsvæðið = Göngusvæði. Kalkofnsveg og Mýrargötu í stokk.

Ég vil sjá Leið 14 fara um Dragaveg í stað Hólsvegs.

Ryðja snjó af stígunum á Klambratúni

Vegmerking við gangbrautir til að vara við gangandi umferð framundan

Rótera byrjunartíma Framhaldsskóla á morgnana v/umferðar

Gera hringtorg á mótum Höfðabakka; Vesturhóla og Suðurhóla.

Tilmæli til vagnstjóra strætó

Malbikaður stígur frá Eyrarlandi yfir í Fossvogsdalinn

Hvernig keyra vangstjórar strætó ?

Strætó stoppi undir Bústaðavegi á Kringlumýrarbraut

Laga þarf niðurfall/föll við brú yfir Úlfarsá á Korpúlfsstaðavegi, á mörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar.

Endurskoða strætóleiðir í Hólahverfi

Burt með Hofsvallagötuófögnuðinn

Gönguljós eða göngubrú yfir Reykjaveginn

2-3 GÖTUupplýsingarfullrtúa á vegum borgarinnar, aðstoða.

Slökkva á öðrum hverjum ljósastaur milli 23:00 og 06:00.

Leyfa metanbílum að aka á forgangsleiðum eins og strætó.

Gangbraut og merkingar fyrir skólabörn við Frakkastíg

Auka tíðni strætó sem fer uppí grafarvog

Leyfa hægri beygju inn á Þúsöld

Merkja leiðir á krossgötum hjólastíga

Lækka hámarkshraða í Álfheimum

STOPP skilti við gatnamótin Vesturgötu-Ægisgötu

Endurskoðun á tímatöflu leiðar 19

better service in busses timeschedules

Takmarka umferð í Lönguhlíð og Nóatúni

Merkja gangbrautir

Stilla ljós við gatnamót Grensásvegar og Álmgerðis/Hæðargarð

Kveikja fyrr á ljósastaurum borgarinnar!

Lokun umferðar Hæðargarðs

Tímabundin lokun á gatnamótum Langahlíðar/Miklubrautar

Láta græna ljósið blikka 2-3 sinnum áður en það kemur á gult

Kringlumýrabraut undir Miklubraut

Minnka umferðarþunga á Hringbraut

Reykjavíkurborg geri átak í að laga götur borgarinnar.

Mála "gangstéttir" á vistgötur í Suðurhlíðum

Gangstétt í Barmahlíð

Lagfæra gönguljósin á mótum Breiðholtsbrautar, Jafnasels og Suðurfells.

Undirgöng/brú við HÍ sem liðkar fyrir umferð.

gangbraut

Borgartún/Höfðatorg - Hlemmur: Bætt göngutenging

Krókháls - Hálsabraut: Endurbætur á gatnamótum

Kolröng forgangsröðun. Ég tala nú ekki um þegar ekki er of mikið af peningum til

Strætó leið 6 gangi á skólatíma virka daga í/úr Grafarholti

Segul lest milli Lækjargötu og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar .

Frítt í strætó

Undirgöng undir Miklubraut hjá Skaftahlíð

Bifhjólastæði í miðbæinn

Öryggi gangandi vegfarenda fyrir framan leikskólann Hlíð við Engihlíð.

Öryggi gangandi vegfarenda fyrir framan leikskólann Hlíð á Engihlíð.

Hópferðabílastæði í miðbæin

Gangstétt frá strætóskýli Hlíða að gangbrautarljósum á Miklubraut

Endurskoðun borgarskipulags með tilliti til hraðlestar yfir jörðu

Þrengja Grettisgötu milli Snorrabrautar og Rauðarárstígs

Fá aftur hefðbundinn götuvita á gatnamót Bústaðav. og Grensásv.

Samgangna kerfi Strætó í Google Transit

Skilti fyrir gangandi vegfarendur við hringtorgið v/Hringbraut

Ný biðstöð leiðar 12 við Gnitanes í Skerjafirði

Að strætóbílar á stofnleiðum komi ekki á sama tíma

Sameining sviða, bætt nýting innviða borgarinnar

Ægisgatan öruggari fyrir gangandi vegfarendur og reiðhjól

Borgarljos

Borgartún

Vistgötu við Álfheimakjarnann

Vegvísanir fyrir hjólandi umferð/stíga merkingar

Leigubílabiðskýli

Gangbraut yfir Sæmundargötu við Hringbraut

Hjólastíga á Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu og Gömlu Hringbraut

Breyta akstursstefnu á Holtsgötu

leggja göngubrú frá Fellunum og yfir í Seljahverfi.

Strætóskýli

Ljós i myrkri!

Tjarnargata verði alfarið einstefnugata

Loka Safamýri við hraðhindrun fyrir neðan Álftaborg í sumar

lokun fyrir bílaumferð yfir gangstéttir við þrengingu við fellaskóla

Tíðari gangstéttasópun

Umferðarljós gangandi vegfarenda við Kringlumýrarbraut/Miklabraut

Gangbraut á Eiríksgötu á milli Eirbergs og Augndeildar LSH

Ný upphituð strætóskýli

Gangbraut við alla leikskóla, t.d. Barónsborg.

Vantar gangstétt

Betrumbæta akstur leiðar 31 í Grafarvogi

Að fá að borga með debetkorti í Strætó og selja kort og miða á fleiri stöðum

Öruggari leið fyrir gangandi og hjólandi yfir Kringlumýrarbraut við Kringluna

Hvassaleiti blómum skreytt

Strætó frá Spöng og beint í bæinn

Nota affallið af heitavatninu í Grafarholti

Tengjum Korputorg við Grafarvog

Gangandi vegfarendur njóti forgangs

Gangbrautamerkingar hjá Litluhlíð (hringtorgi)

Hraðahindrun í Kjalarland og Kúrland

Laga Flókatötu (milli Snorrabrautar og Rauðarásstígs)

Strætóstoppistöð við Hamrahlíð

Góða hjólaleið alla Lönguhlíð

Fleiri gangbrautir í Grafarvog, sértaklega við skóla

Vistvænt Heiðargerði/Stóragerði 2015

Umferðarspegill við Barónsstíg - Egilsgötu

Draumur allra íbúa Breiðholts um upphitaða breiðholtsbrekkuna.

Hjóla-/göngustíg við Stekkjarbakka og þar með nýta undirgöng betur

Hættuleg umferðaljós á gatnamótum Bústaðavegar og Grensásvegar.

Hægari umferð og fegurrra umhverfi á Seljabraut

Breikkun göngu/hjólastígs við sæbraut

Langahlíð til norðurs löguð og gerðir hjólastígar eins og sunnan Miklubrautar

Setja hjólastíg á Hringbraut

Lækka hámarkshraða á Hringbraut

Setja skemmtilega hjólahindrun báðum megin við ströndina í Skerjafirði

Sleppum "vegur" og "gata" á vegvísunarskiltum

Gönguljós yfir Hofsvallagötu við Ásvalla eða Sólvallagötu

Miklabraut í stokk

Lengja grænt ljós til vesturs á gatnamótum Miklubrautar/Lönguhlíðar á morgnana.

Næturstrætó úr miðbænum aftur um helgar, eins og í gamla daga..

Minnka gönguljós á Miklubraut og nýju Hringbraut.

Næturstrætó

Gróðursetja tré eða lengja hljóðmön.

Enn betri hjólastíga

Háteigsvegur í Reykjavík þrenging götu

Fleiri speglar

spegil á KR hornið

Gerum Skólavörðustíg að einstefnuvegi

Almenningssamgöngur í forgang - við viljum treysta á strætó :)

Hringtorg á gatnamótin Fálkabakka - Höfðabakka

Göngubrú yfir Hringbraut hjá Þjóðminjasafninu

Tímastilla ljós á helstu umferðaæðum reykavíkur.

Brú milli Hlíða og Norðurmýrar

Lengja tímann á gönguljósum Sæbrautar / Skeiðarvogs

Lengja aðrein Reykjanesbraut-Miklabraut til Skeiðarvogs

Gjaldtaka í Reykjavík !

Laga gangstétt við Skipholt 1 - 7, verst er ástandið við nr 3

malbikaðan gönu/hjólastíg frá Barðastöðum upp að Vesturlandsvegi

Dregið úr notkun nagladekkja með því að ívilna þeim sem ekki setja þau undir.

Auðveldum borgarbúum strætóferðir

Gangbrautarmerkingar á Bústaðavegi

Betri almenningssamgöngur

Loka Sogaveginum í enda á gatnamótum Bústaðarvegar og Sogave

Gangbrautarljós niður í jörðu við Miklubraut

Setja biðskildu á götur sem liggja inn í Langarima

Beygjuljós á fyrir umferð úr Grafarvogi inná vesturlandsveg.

Göngubrú yfir Miklubraut í Hlíðunum

Jónsgeisli Gatnamót

Snjómokstur á nýju göngu/hjólastígunum í Borgartúni

Lokun Birkimels fyrir þungaumferð vegna Hótels Sögu

Strætó aftur á Hverfisgötuna

Betri og greiðari aðkoma í Grafarholt

Fólk með börn í barnavögnum þurfi ekki að greiða fargjald í strætisvagna

Að börn sem eru á leið í skóla á morgnana fái frítt í strætó.

Frítt í strætó á 17. Júní

Frítt í strætó fyrir börn á leið í tómstundir innan hverfis.

Göngubrú eða undirgöng við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Listabrautar.

Langoltsvegur frá Kleppsvegi að Skeiðarvogi verði gerður að vistgötu.

Minningarskjöldur um Verkamannaskýlið við Tryggvagötu

Hringtorg á gatnamótum Langholtsveg og Skeiðarvogs

Stofnleið strætó út alla Hringbrautina

Hitastig gatna og stíga sé sýnilegt

Rólustoppistöðvar í Reykjavík

Breyta fyrirkomulagi á því í hvaða röð stígar eru sópaðir.

Varin gatnamót þar sem að hjólreiðaumferð er mikil

Hagamelur - einstefna í austur.

Strætó húsið í Mjódd og umhvefi þess

Laga malarveg sem liggur frá MBL húsinu að Krókhálsi. Gera hjólavænni.

Hjólaleið meðfram gömlu Hringbraut

Mála gangstéttir í áberandi lit um blindhorn

Gatnamótin Stórhöfði - Höfðabakki / Gullinbrú - Bæta öryggi gangandi vegfarenda.

Engar reykingar í strætóskýlum

Gangbraut yfir Hofsvallagötu við Melhaga

Gangbraut Starmýri

Slysagildra er vegna hraða umferðar um Sogaveg, á milli Grensás- og Bústaðavegar

Útskot við strætóskýli

Beinum umferð af 170 um Eiðsgranda, minkum þar með umferð um Nesveg.

Strandvegur – fjarlægja hraðahindranir.

Gangbraut við Bergþórugötu og Austurbæjarskóla. Minni hraðakstur upp Vitastíg

handrið við gönguljós sunnan á bykóbrú

Laugaveg sem göngugötu milli jóla og nýárs.

Götuspegill við horn Sléttuvegs og Háaleitisbrautar

Vantar betri strætóleið sem stoppar hjá blindrafélaginu

Hreinsa betur snjó og vanda söndun. Sópa upp sand þegar er þurrkur.

Strætóskýli við Straum - aðstaða fyrir gangandi vegfarendur

Fjölskyldufólk í Þingholtunum - leið til að draga úr umferðarhraða.

Stytta biðtíma gangandi/hjólandi-vegfarenda hjá umferðarljósum

fellaskóli: girðing og runnar bakvið strætóskýli fjarlægð til að sjá börnin koma

Litla strætisvagna innan hverfa, stóra vagna á milli hverfa

Gangbraut/bungu yfir Grænastekk á göngu-og hjólreiðstíg í Elliðaárdalinn

Bann beyjuljós á Kringlumýrarbraut til vestur inn Hamrahlíðina.

Betri lýsing niður hitaveitustokkinn í Ártúnsholti

Hjólreiða Samgöngu Kerfi

Skólavörðustígur verði einstefna.

Það þarf að endurskoða starfsemi strætó frá grunni

Lagfærð göngubraut við Snorrabraut

Að banna hjólreiðar í þéttbýli annarsstaðar en á merktum hjólreiðastígum.

Gangbraut meðfram Austubergi

Banna umferð stórra bíla um miðbæinn.

Strætó stoppi beint fyrir framan Kringluna

Making Biking great Again (MABA)

Laga hraðahindranir í Ánanaustum

Hamrahlíð, einstefnugata á skólatíma

Hvað er langt í strætó? Skilti í rauntíma hjá strætóskýlum.

Laga gangbrautir í Borgartúni eða fjarlægja þær

Lýsing göngu- og hjólastígs meðfram Strandvegi og Stararima

Hvítar götur, svartar línur

Hringtorg við gatnamót Hallsvegar og Víkurvegar

Merktur hjólastígur í Álftamýri

Brunnlok endurbætt og viðhald þeirra sett í ferli.

Lokun Safamýrar við Háaleitisskóla

Gatanmót Háaleitisbrautar og Hringbrautar

Afrein fyrir hjólandi frá Súðarvogi inn á Elliðaárstíginn

Færa stoppistöðina við Eististorg yfir gatnamótin.

N1 Borgartún - breyta einstefnuátt inn á planið

Bílastæði við Seljabraut/Engjasel

Gjaldskylt bílastæði við Skúlagötu

Reykjavíkurskilti við Miðdalsá í Kjós

Færa hjólastíg á Gunnarsbraut

Faxaskjólið

Handrið á Bústaðavegsbrú

Bílastæða App

Hraðahindrun í Seljaskóga

Hringtorg og gras í Grafarholti

Breyta bílastæðum við Melaskóla

Stofnleið strætó frá Spönginni niður í bæ

Gangbrautir á gatnamót Hverfisgötu og Barónsstígs

Undirgöng undir Borgarveg í Grafarvogi

Ökutækjahindranir á göngustíg.

Strætóskýli sem halda vatni og vindi

Tvær brýr/undirgöng yfir miklubraut og lönguhlíð í stokk

Litlar hjólaviðhaldsstöðvar

Aðgengileg bílastæði fyrir aldraða

Auður stokkanna

Útfæra bann við tímabundinni vinstri beygju Bústaðarvegar/Reykjanesbrautar betur

Setja upp snjógildur í Starengi (til móts við Bláu sjoppuna)

Minnkunn umferðaþunga og -hraða í íbúðagötum 101

LED götulýsing

Göngustígur við sjóinn fyrir neðan Staðarhverfi Grafarvogi upplýstur.

Bílastæði við Hringbraut

Gönguljós á Miklubraut við Rauðarárstíg

Öryggi í Fossvogsdalnum

Lengja tíma græna ljóssins á Strandavegi vs.Hallsveg

Bæta lýsingu og merkingar við gangbrautir í Skeiðarvogi

Mön

Undigöng

Stækkun bílastæðis við Leikskólann Bakka

Færa biðstöð strætisvagna í Lækjargötu

Hvíld

Hægja á umferð í Hvassaleiti

Hraðahindrun í Raufarsel, gatan er slysagildra.

Hraðahindrun í efri hluta Stigahlíðar.

Hraðahindranir á Stórholti

Ekki þrengja Grensásveginn

Vantar tvær hraðahindranir og bannmerki B21.11

Þrengingu á Brúnaveg fyrir neðan Selvogsgrunn

Snorrabrautin - undarlegar þrengingar

Fleiri hraðahindranir eða þrenging í Stóragerði og gangbraut

Afnám hægri reglunnar í Grafarvogi

Hraðahindranir

Nöfn fjalla frá Eiðisgranda

stöðumæla á Bergstaðastræti

Undirgöng eða göngubrú við Glæsibæ

Sólfarið (göngu- og hjólabrú)

Hraðahindrun við Kólguvað

Hraðatakmörk við Bugðu hjá Elliðavaði -Þingvaði og Búðavaði

Hraðahindrun á rauðarárstíg (klambratún)

Hraðahindranir Sólvallagata/Vesturbæjarskóli

Hraðamyndavélar í stað hraðahindrana.

Lækun hraða og gangbrautaljós Selásbraut

Lengja beygjuakgrein til vinstri upp Grensásveg

Breikkun Sægarða milli Vatnagarða og Sæbrautar

Hækka hámarkshraða á Sæbraut

Hraðahindranir á Holtsgötu

Merkja botnlangagötur þar sem þær mæta göngu- og hjólastígum

Heiðmörk gatnamót

Betri göngustíg & göngubrú/göng úr Múlunum niður í Laugardal

Laga gangstétt í Drápuhlíð

Heiðargerði - Hraðahindrun/þrenging

Hraðahindrun Suðurhlíð

Göng við Sólfar á Sæbraut

Bæta aðgengi gangandi vegfaranda í Síðumúla

stæði í porti milli Laugavegs og Bríetartúns tilheyri íbúum

Endurnýja göngustíg frá Brúnalandi og niður með Grundarlandi

Hraðahindranir - ca 2 - í Meðalholtinu

Reiðhjólalyfta í Grafarholtið

Betri samgöngur úr Grafarvogi, safnstrætó úr öllum hverfum,

Setja undirgöng við Hörpu, fjarlægja hraðahindranir.

Göngugatan Laugavegur

Strætó mætti ganga fyrr á sunnudögum.

Ferðir almenningsvagna milli gravarvogs og mosfellsbæjar

Setja hringtorg á gatnamótum Bæjarháls og Bitruháls

Ferðamannavæn höfuðborg.

Breytingar á Seljabraut - 3 liðir

Strætóbátur

Standa við gefin loforð um Hljóðvegg að Suðurhlíð 35

Umferðaröryggi í Safamýri

Hraðahindranir á Ægisgötu

Mislæg gatnamót háaleitisbraut/miklubrautar

Gangstétt við Gullinbrú

Endurskoða aðgengi hestamanna að Elliðaárdalnum

Skipta hraðahindrunum út fyrir hraðamyndavélar

Gangbraut.

Aðgengi yfir brautina að ísbúðinni´Gullnesti

Hjólaleigustöðvar

Hljóðmúr.

Gangbraut yfir Fornhaga við Hjarðarhaga

Stærra biðskýli Strætó við Lækjartorg

Þingholtin verði ein stór vistgata

Fleiri bílastæði í Brautarholtið

Fá fleiri skilti sem birta hámarkshraða í hverfið

Tengja Þjóðhildarstíg við Reynisvatnsveg

Bætt lýsing á gatnamótum Langholtsvegar og Holtavegar

Fálkabakki verði einungis opinn fyrir strætó

Loka við Hagamel á morgnana meðan börn eru á leið í skóla

Slökkva götuljós milli 3 til 5 á næturnar.

Þórsgatan verði tvöfaldur botnlangi

Ókeypis í strætó fyrir fólk með barnavagna

Hættið að setja sand á gangstéttar

þrengingar eða fleiri hraðahindranir á Gullteig

Hraðahindranir Skólavörðuholt

Grensásvegur yfir Miklubraut

Skapa jólastemmingu í strætóskýlum með jólaseríum.

Lagt er til að bannað verði að leggja bifreiðum í Flúðaselsgötunni (109)

Lýsing frá Leirvogsá, Álfsnesi uppað Hvalfjarðargöngum

Stofna sérstakt embætti göngu og hjólreiðastígastjóra hjáRVK

Leyfa umhverfisvænum bílum yfir 1.600kg að leggja líka frítt

Umferðaröryggi

Gönguljós á Sæbraut/Holtavegi - ekki þurfa að stoppa í miðju

Malbika svæðið á millli WC og Laugardalsvallar

Strætó sjái um að halda götum færum í fannfergi

Hraðahindrun í Meðalholt

Bifreiðar ungra ökumanna í Rvk verða merktar. Nýr ökumaður.

Stórir steinar sem loka af hjólastíga eða göngustíga

þyrnigerði við hraðbraut yfir undigröng suðurfelli

Gangbraut yfir Bæjarháls við Stuðlaháls

Strætó/Rúta um helgar eftir miðnætti

Gera útskot fyrir Strætó sem stoppar við H.Í.við Hringbraut.

hringtorg á mótum Álfheima og Gnoðavogs við Glæsibæ

Strætóskýli

Klára göngustíg með fram Kringlumýrarbraut undir Bústaðarveg

Hægja þarf á umferð um Skeiðarvog

Göngubrú yfir (eða undirgöng undir) Kalkofnsveg að Hörpu.

Auður stígur milli Sólheima og Langholtsvegar allt árið

Fólk með börn í barnavögnum þurfi ekki að greiða greiða fargjald í strætó

Göngubrú

Fjarlægja búr á gangbrautum stærri gatna.

Ókeypis í strætó

Hringtorg á gatnamót Skeiðarvogs og Langholtsvegs

Göngubrú yfir Miklubraut

Þrengingar við gangbrautir á Hjarðarhaga

Lýsing á stíg suður af Laugardalsvöll

Menningarmiðstöð

Ég vil sjá gangstétt betri og alla leiðina í Austurbergi

Byggja göngubrú yfir Bústaðarveg

Göngustígur á Granda

Endurnýja skemmd strætóskýli

Úrbætur á bílastæðamálum við austurenda Hæðargarðs

Ryðja betur húsagötur í Reykjavík.

Göngu og hjólabrú endurreisn þorps

Banna rútum að stoppa í Bríetartúni

Hugleiða betur áður en götum er lokað og leiðum breytt

Frítt fyrir skólafólk í strætó!

Göngubrú yfir Kalkofnvsveg (Sæbraut) við Hörpu

Hægja á umverð við Bríetartún

hjóna/para kort í strætó

Göngustígar

Vörn gegn hávaðamengun frá bílum í Hljómskálagarðinum.

stræó ferðir

Hraðahindrun í Dugguvog

Setja stórann sporð af hvali

Stíflustefnustikurnar

Laga gangstétt við Safamýri fyrir framan Íþróttahús Fram

Göngugöng undir Hringbraut

Deiliakrein

Grafarvogur - Fleiri ferðir snjóruðningstækja á veturnar!

Betri lýsing og fleiri leikvelli. Fyrir alla aldurshópa

Breikka Bústaðaveginn í 4 akreinar, setja nokkrar göngubrýr

Borgin grípi inn í lóðir þar sem byggingar hafa tafist.

Gosbrunn á lækjartorg

Nýtt hverfisskipulag: Stuðlar að sjálfbæru, vistvænu hverfi

Losna við sandhaugana við Bryggjuhverfið

Almenningssalerni í miðbænum

Betri aðstöður fyrir hundana á geirsnefi ,og fleiri staði

Hlemmur verður lifandi torg

Matarmarkaður við Höfnina á sumrin

Laga stíginn milli Sólvallagötu og Ásvallagötu

Slipparóló - leikvöllur og kaffihús í skipi í miðborginni

Miðborgin fyrir fólkið

Að viðhalda steingirðingum ákveðinna tímabila

Betra veður í miðbæinn

Halda fund um skipulag miðbæjarins fyrir fólkið

Farið verði í gang með notandamiðaða hönnun mannvirkja.

Nýta betur garðinn við Vesturbæjarsundlaug

Meira skjól í borgina - gróðursetja tré á skipulagðan hátt

Laugarvegur göngugata alla daga !!!

Endurbætum Ingólfstorg án risahótels

Trukkana burt úr íbúðahverfum

Gosbrunnur- hluta ársins

Að passað sé upp á að klukkan á Lækjartorgi sé rétt

bekkir í Hólahverfið fyrir gigtveika gamlingja

Akbraut frá Egilshöll yfir á Korputorg

Að setja upp skilti með jákvæðum og fallegum orðum.

Fleiri bekkir á Kringlumýrabraut

Refsa þeim sem skemma strætóskýli

Notum harðkornadekk í stað nagladekkja

Sensual sundlaugar, ilmolíur, litir, tónlist, róandi lýsing.

1 2 og Reykjavík?

bílaleiga þjónusta

Gera Blesugrófina að "sveit í borg" – leyfa hænur t.d.

Kortleggja hvar niðurföll í rvk eru, aðgengilegt á netinu.

Matarmarkaður á Hlemmi

Eldri borgarar á leikskólana

Leikvöll í Laugardalinn

Hreinsa tyggjó af götum og gangstéttum í miðbænum

Götumarkaðir út um alla miðborg

Melskóli. Má ekki gera við klukkuna ofaná kringlunni í skólanum.

Láta gamlar hugmyndir aftur inn í kerfið,

Leyfa hænsnahald í borginni til nýtis

Hvað gerir líf okkar einfaldara og þægilegra?

Snjallasímaforrit fyrir Betri Reykjavík

Láta borgarfulltrúa heimsækja starfsstaði innan borgarinnar

Betri samskipti við borgara

ábendingasíða vegna öryggismála

Gera bókhald borgarinnar sýnilegra

Borgarstarfsfólk hvatt til að nýta strætókerfið á vinnutíma

Úrlausn á íbúðarmálum fyrir ungt fólk.

Ráða fólk með fötlun til vinnu !

Virkja RSS efnisstrauma á reykjavik.is svo hægt sé að vera áskrifandi af fréttum

Opnunartíma sundstaða eins og hann var.

Skuldareiknivél

Borgarar geti á auðveldan hátt tilkynnt það sem þarf að laga

Tryggja aðgang að netinu fyrir alla

Borgin reki áfram Konukot

BetraIsland.is - Hugmynda/kosninga vefur fyrir allt Ísland

Eineltisnefnd Reykjavíkurborgar! Stöðvar einelti!

Að mínar þarfir sem manneskja, séu settar ofar þörfum hunda

Frítt Wifi (Hot spot) í reykjavík

Einelti

léttskipulagt "flóttamannaþorp" fyrir "útigangsfólk"

Kynlausir klefar og klósett

Gosbrunna/vatnslistaverk á hringtorg

Tónleikar

Gera gosbrunna og vatnslistaverk í borginni

Jólaþorp í Laugardalnum

Nýta ónotuð iðnaðarhúsnæði fyrir hljómsveitir

Setja upp falleg vatnslistaverk á torg og í garða.

Gera meira úr stríðsminjum í Öskjuhlíð

Jólamarkaður á Austurvelli í boði Reykjavíkurborgar

Bókasafn í Spöngina í Grafarvogi

Gosbrunnur eða annað vatnslistaverk á Klambratún

Meiri veggjalist og skrautlegri borg

Uppákomur, markaðir og tónlist á Ingólfstorgi um helgar

Byggja þar stúku við Fylkisvöllinn

Rugby völl í Reykjavík

Íþrótta-og tómstundamiðstöðvar hætti að selja gos og sælgæti

Að banna reykingar fyrir utan inngang sundlauga.

Stækka Klifurhúsið !

Körfuboltavöll í Úlfarsárdal.

Sundfatavindur í Sundhöllina

Sparkvöllur við Fossvogsskóla.

Alvöru nuddpott í Laugardalslaug

Stórbæta aðstöðu fyrir íþróttaiðkun yngri en 18 ára.

Knattspyrnuhús á ÍR svæðið í Skógarseli

Húsdýra- og fjölskyldugarður jólagarður

Lengja opnunartíma sundstaða á kvöldin.

Upplýst skautasvell og skautaleigu á tjörnina

App fyrir sund

tónlistar æfingahúsnæði fyrir ungt fólk

Betri nýtingu skíðasvæða innan borgarmarkanna

Ungmennahús fyrir aldurinn 16-25 ára í hverfi borgarinnar

Föstudagsopnun í Nauthólsvík

Sundlaug í Fossvogsdal

Hverfislaugarnar verði opnar á kvöldin

Morgunleikfimi á austurvelli yfir sumartímann

Lengja opnunartíma sundlauganna um helgar

Leyfa grunnskólakrökkum að fara í fleiri vettfangsferðir

Setja upp sparkvöll við Kelduskóla Vík

Samfélagsfræðsla í skóla: Tjáning, Sjálfstyrking, Fjármál

Skýra og skilgreina aðkomu foreldra í þróun skólastarfsins

Gerum sameiginlegan starfsdag starfsfólks skóla í Vesturbæ

Endurskoðun á kjarasamningum kennara og uppbyggingu þeirra

Komu upp mjúku undirlag á hluta skólalóða

Endurbætur á lóð Breiðagerðisskóla

Efla Umhverfis- og náttúrunám

Auk fjölbreytileika í námsumhverfi skólanna

Örfa tengsl foreldri í skólastarfi

Frístundaheimilið Glaðheima nær Langholtsskóla

Auka hlutfall skapandi greina í grunnskólum

Hreyfing og Slökun sem hluti af námi

SPENNISTÖÐIN sem Félags-og menningarmiðstöð

Nemi kennir nema

Taka börn fædd 2010 inn á leikskóla borgarinnar.

Efla vitund nema um ráðandi miðla eins og internetið

Áætlun til að bæta næringu nemenda skólanna

Kennsla í forritun = hluti af námi í grunnskólum

Brjótum upp kennslustundir með aukinni hreyfingu og leik

Meiri útikennsla í skólum / skólar taki sér græn svæði

Kanna og prófa hugmyndafærði Khan Academy við kennslu

Efla endur- og símenntun kennara

Auka þátt tjáningar í kennsluháttum/skólastarfi

Gróðursetja Tré í úthverfin eins og Grafarvog og Grafarholt.

Klippa trjágróður sem skyggir á gangandi vegfarendur.

Bekkur við Fiskbúðina Freyjugötu

Fjölga bekkjum í borginni

Hreinsa til í Öskjuhlíðinni.

Að gróðursetja tré við Austurberg í breiðholti, minni mengun

Rólur fyrir ung börn

Matjurtahverfisgarðar búnir til inní hverfunum

Skógrækt í fossvogsdal

Hafa meira af fallegum útisvæðum / görðum í úthverfin.

Afgirtur hundagarður í Laugardalinn takk fyrir.

Skrá alla ketti hjá borginni

Bekkir á alla rólóvelli

Betri ruslatunnur fyrir dósasafnara.

Rækta upp útivistarsvæðið í Úlfarsárdal

Einfaldar úti-æfingastöðvar í hvert hverfi

Slökkva á ljósastaurum í mikilli dagsbirtu

Hreinsa borgina.

Sekta þá sem henda frá sér sígarettum á gangstéttir.

Malbika göngustíg austan Egilshallar

Aukin tíðni strætó í Árbæ á kvöldin og um helgar

Fjölga svæðum þar sem Reykvíkingar geta ræktað grænmeti.

Útigrill í Laugardalinn

Umhirða trjágróðurs við gangstéttir og stíga.

Ætigarður í Reykjavík

Höfum 2 "Miðgarða" (e. Central Parks) í miðborg Reykjavíkur

Að hægt sé að setja frá sér lífrænt sorp

Hjólastígur meðfram Miklubraut

Minnkum svifryks- og hljóðmengun með barrtrjám

Að setja upp fleiri og burðugri ruslatunnur á gönguleiðum

Reyklaus strætóskýli

Fleiri ruslatunnur við göngustíga fyrir hundafólk

Ruslafötur við stoppustöðvar strætó !

Gróðursetja fleiri tré meðfram Bústaðavegi við fossvog

Hrein borg fögur borg.

Semja ratleik sem leiðir ferðamenn um borgina

Gera Reykjavík að jólaþorpi (jólaborg)

Strætókort í miðbæinn

Auka upplýsingar á götuskiltum

Sýning um Leiðtogafundinn í Höfða.

Make downtown RVK attractive for everyone and the tourists!

Hjólastígar í Elliðárdalur

Styðjum Börn meira

Bætt aðstaða á skammtímavistunum fyrir fatlaða.

Efla "Vesturbær/Bærinn okkar" sem öflugt hverfisfélag!

Kenna börnum að umgangast hunda

Betri aðbúnað fyrir útigangsfólk á nóttu sem á degi

Við umönnun aldraðra þurfi að framvísa hreinu sakavottorði

Barna- og fjölskyldustefna Vesturbæjar

Heldri borgarar fái mannsæmandi líf

Byggja fyrir fatlaða, íbúðir á góðum stað..

Í Efra Breiðholtinu er engin líkamsræktaraðstaða.

Afsláttur á strætókort fyrir aldraða og öryrkja

Sprautunálabauka inn í hverfin

Að taka tillit til sameiginlegs forræðis einstæðra foreldra.

Bœta ferðaþjónustu fatlaðra, lengja kvöldkeyrslutímann

Borgin reki áfram Konukot

Heimili og stuðningur fyrir unga útigangsmenn

Setjum upp opið, aðgengilegt Viðburðadagatal Vesturbæjar

Betri hjálp við mig geðveikan

Göngubrú eða betri gönguleið frá Lækjartorgi að Hörpu

Fleiri ruslatunnur í miðbæinn

Að setja upp stálstiga niður í fjöruna við Eiðisgranda.

Ljós á göngustíga við Seláshverfi og Norðlingaholt

Bæta öryggi hjólreiðamanna í Ártúnsbrekkunni

Tvöfalda reiðhjólastíg suður með Árbæjarstíflunni

Setja upp vatsnhana í Elliðaárdalinn (eins og á Ægissíðunni

Gamla anddyri Laugardalslaugarinnar

Heimilislega hverfið - Ljósin í bænum

Laga gangstétt við aðkomu að Íþróttahúsi Breiðholtsskóla

Ljósastaura við gangstéttir milli Seljahverfis og Kópavogs

Sef á bakka Tjarnarinnar til verndar andarungum

Umferðaröryggi við Barnaskóla og Leikskóla Hjallastefnunnar í Öskjuhlíð

Uppl um Skautafærð á Tjörninni á vef Reykjavíkurborgar

Bæta við fleiri strandblakvöllum

Taka lóðina hjá Ölduselsskóla í gegn

Bekkir

Vatnspóst í Hljómaskálagarðinn

Bekkir á gangstéttir og við göngustíga þar sem við á

Fjarlægja/færa staura frá Heilsustígum ehf frá sleðabrekku

Snyrta hverfið kringum Bólstaðarhlíð og Háteigsskóla

Leiktæki inn í Laugardalinn

Breikkun hjólastígs við Sæbraut

Háaleitisskóli Reykjavík - MJÖG slæmt ástand beggja skólalóða Háaleitisskóla !!

Viðhald Breiðholtsskóla og skólalóðar Breiðholtsskóla

Umbætur á skólalóð Ölduselsskóla

Fleiri bílasamlög - færri einkabíla!

Stoppistöðin Frakkastígur verði Paradís

Wi-Fi Strætó

Fjölga strætó í Grafarholtinu á kvöldin og um helgar.

Samgöngur milli Reykjavíkur og Keflavíkur

Halda göngustígum (ekki bara gangstéttum) opnum að vetri.

Malbika vegbút milli Sævarhöfða og Stórhöfða

Gönguljós á Snorrabraut, virkja hnappa

Auka stoppistöðvum strætisvagna

Hjólamerkingar við stór gatnamót

Sópa hjólastíga áður en alvarleg slys hljótast af

Strætógjöld á korti, líkt og í London

Akraness strætó (leið 57) hafi pláss fyrir reiðhjól

Setja hringtorg á gatnamót Hraunbæ og Bæjarbraut

Að setja upp ljós við göngu/hjólagötu meðfram Strandveg

Lífvænleg Snorrabraut!

Nota innlenda orku á Strætisvagna, minni mengun.

lengja ferðir strætó

Bæta við strætóferðum svo nemendur í HR og HÍ komist í skóla

Göngustígur frá Grafarvogi yfir í Korputorg

Fjölga sérakreinum stætisvagna

Sebramála allar gangbrautir strax!

Strætó stoppi við Fjölskyldu- og húsdýragarðinn.

Bæta aðstöðu hjólreiðarfólks í miðbænum

Auglýsa leiðakerfið inn í strætisvögnum

Hjólastíg á Fríkirkjuveg

Veita styrki til þróunar rafmagnsfarartækja.

Fækka blindum hornum á hjólastígum

Hjólagrindur

Mála gangbrautir á Lönguhlíð og lækka umferðahraða

Fleiri greiðslumöguleikar í Strætó

Uppl. um ferðir Strætó gerðar aðgengilegri

Hjólagrindur á strætó

Aukin tíðni strætóferða

Næturvagnar Strætó

Það er orðið tímabært að eitthvað sé hugsað um Hverfisgötu

Hægri umferð á göngu- og hjólastíga

Skjólbetri strætóskýli

Laga göngubrú yfir Elliðaár við Breiðholtsbraut

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information