Betri samgöngur úr Grafarvogi, safnstrætó úr öllum hverfum,

Betri samgöngur úr Grafarvogi, safnstrætó úr öllum hverfum,

Betri samgöngur úr Grafarvogi, safnstrætó úr öllum hverfum,

Points

Strætó gengur ekki í dag í öll hverfi Grafarvogs. Enginn vagn fer td í Hamrahverfið, um km gangur er fyrir íbúa þess hverfis á stoppistoð. Safnvagnar safni farþegum saman úr öllum hverfum Grafarvogs, mætti td hafa stoppistöð við Olís sem safnstöð. Örar ferðir verði úr hverfinu í miðborgðina, td á 5 - 10 mínútna fresti. Td. eru farþegar úr Staðahverfi eru td rúmlega 40 mínútur í vagninum á leið í miðbæinn. Þeir hringsóla um allt hverfið áður en farið er úr hverfinu

Fyrir löngu hefði átt að hefja Safnvagna inn í hverfi Reykjavíkurborgar. Það var gert einu sinni í tilraunaskyni enn það kerfi var lagt niður af einhverjum ástæðum. Það kerfi hentaði best fyrir alla og um leið gat fólkið farið sína leið og hentaði mörgu fólki. Enn því miður vantar traust að fólk geti komist leiðar sinnar á skemmstum tíma. Til þess þarf litla vagna sem keyra um hverfið reglulega sem myndist um leið henta þeim sem þurfa að fara langar leiðir að versla, allt þetta sparar bílaumferð. Síðan eiga stórir vagnar að keyra fólkið á þann stað sem það vill. Það er rétt hjá Helgu við í Hamrahverfi höfum ekki þjónustu frá Strædó, stað þess þarf eldrafólk og börn að labba langar leiðir ef það vill nýta sér þjónustu Strædó. Ég verð að segja að þessir stjórnendur eru ekki með þjónustulund eða með þá hugsun að hlúa að fólki sem á erfitt að komast leiðar sinnar. Hér í Hamrahverfi árið 1999 bjuggu 1,800 manns og þar af voru 39% yngri enn 21 árs. Það var árið 2010 að starfsmenn Reykjavíkurborgar tóku öll strætisvagnaskýli hjá okkur án þess að þeir töluðu eða létu okkur vita. Þetta mál er á leið í fjölmiðla ykkur til fróðleiks. Jóhann Páll Símonarson.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information