Það mætti setja þrenginu á Brúnaveg í brekkuna á milli Selvogsgrunns og Laugarásvegar. Umferðin sem kemur niður brekkuna er ótrúlega hröð og oft má heyra bíla reka niður undirvagninn þegar þeir keyra á mikilli ferð yfir hraðahindrunina fyrir ofan gatnamót Brúnavegs/Laugarásvegs. Sú hraðahindrun gerir ekki mikið til að hægja á umferðinni þarna. Þarna eru börn oft ein á ferð, skólar og leikskólar allt í kring og mikil umferð gangandi vegfarenda.
Umferðin sem kemur niður brekkuna er ótrúlega hröð og oft má heyra bíla reka niður undirvagninn þegar þeir keyra á mikilli ferð yfir hraðahindrunina fyrir ofan gatnamót Brúnavegs/Laugarásvegs. Sú hraðahindrun gerir ekki mikið til að hægja á umferðinni þarna. Þarna eru börn oft ein á ferð og mikil umferð gangandi vegfarenda.
Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7543
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation