Þegar ekið er yfir Ægíssíðu og áfram eftir Faxaskjóli eru engar hindranir, ekkert sem hægir á umferð sem er mikil yfir götuna á túnið og í fjöruna. Margir leikskóla koma hér, börn eru að leik allan daginn sem og hundaeigendur. Umferð er töluverð og þó standi 30 á götunni er hraðinn oftast mun meiri. það þarf að koma hraðahindrun áður en ekin er inn í Sörlaskjólið og aftur við Faxaskjól 12. það eru hraðahindranir þegar innar í götuna er komið.
mikið útivistasvæði bæði fyrir gangandi vegfarendur sem og hjólandi
Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7710
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation