Algjörlega óþolandi að geta ekki fengið persónulegt samand við þá aðila sem hafa þekkingu til að svara spurningumn borgarbúa. Allt sett í hendur starfsfólk sem sitja við síma í þjónustuveri sem ekki er hægt að ætlast til að geti svarað spurningum allra sérfræðinga borgarinnar. Ég hef hvergi fengið eins lélega þjónustu bæjarfélags/borgar og Reykjavíkurborg veitir. Í Stokkhólmi er aðgengi að þjónustu mun betri en hér þrátt fyrir mun fjölmennari borg. Skriffinnskan "byrokratian" sú versta sem ég
Athuga þarf og BÆTA tengslin milli Ráðhúss og starfssemi borgarinnar við Borgartún.
"Varnirnar" í Borgartúni lýsa ekki þjónustulund við íbúa borgarinnar
Ekki var pláss til að klára en ótrúlegt að þurfa að sækja um íbúakort fyrir bíl ár hvert einsog um fyrstu umsókn sé að ræða en ekki endurnýjun. Þessu þarf að breyta, hvílík tímasóun, fyrirhöfn og kostnaður fyrir íbúa og starfsfólk stofnunar, þessi aukni kostnaður fellur að sjálfsögðu fyrst og fremst á íbúa.
Eftir að eitt númer borgarinnar kom sem varnarlína embættismanna borgarinnar og í framhaldinu hafa þeir víggirt sig inn í turninum við Borgartúnið hefur öll afgreiðsla versnað.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation