Endurskoða aðgengi hestamanna að Elliðaárdalnum
Nú er það orðið svo að hesta stígar skera í sundur flest allar göngu og hjólaleiðir í efri hluta Elliðaárdals, það hentar mjög illa fyrir hjól að hafa ójöfnur og mas eru settar hraðahindranir . Þeim fylgir líka all mkill óþrifnaður(hestaskítur og möl sem berst mikið á stígana og enginn hirðir um að þrífa upp) en verst er þó að hestamenn virðast telja sig hafa einhvern meiri forgang en aðrir til útivistar á þessu svæði. Ef ætlunnin er að þessi sambúð gangi þarf að laga og breyta brúm og stígum.
Veitum gangandi og hjólandi forgang á hesta
þar sem göngu hjólastígur kemur frá fellum niður að hestabrúnni við árbæ ,þar liggur hann niður bratta brekku og beygir snöggt að brúnni , hjól þurfa að bremsa mikið niður, á leið í árbæ, orka tapast. ein leið væri að loka fyrir hestaumferð á brúnni og laga aðkomu stígsins , en þá koma hjól hratt að gangandi . og hestar tapa æfingaveginum við ána sunnanverða. önnur leið væri að hengja hjólabrú utaná eða ofaná hina , en þá fælast hestarnir. og kostar kannski of . en amk mætti laga stíginn þannig að hjólist í stóran boga og beint að brúinnni , hún er oft auð. en það kostar mikið líka. þá kæmu hjól svo hratt að brú, gætu skollið á stólpa eða oní á , þyrfti trektlaga slétta veggi að og hærri handrið .
Það væri strax til bóta ef það væri ein brú sem hægt er að hjóla yfir með góðu móti en enginn þessarra þriggja efstu uppfyllir það. Það mætti kannski vera ein hestabrú og ein hjólabrú. Ég vil reyndar setja smá spurningamerki við hvað hestamenn eiga mikið erindi þarna eins og er. Það er stutt síðan ég var að hlaupa þarna og hestamaður skammaðist yfir því að hlaupið væri á móti hestinum.
Græði því miður lítið á að skammast á móti. Aðal spurningin er hvort þetta fari þá saman? Það hentar mjög illa hvort sem maður er hlaupandi eða hjólandi að þurfa að stoppa. Fer það virkilega saman að vera með hesta farandi yfir þröngar brýr þar sem aðrir eiga leið um?
og löggan getur ekki kært smámuni
hestar eru flóttadýr , slæmt ef viðkvæmur ungur hestur fælist með mann á baki, prjónar og dettur af eða hleypur á eitthvað , vont að detta af brú, hærra fall. og hætta á drukknun ef enginn hjálmur eða höfuðhögg eða hálsbrot. brúin er þrengsli, ekki gott að hlaupa að dýrum í þrengslum, þau geta óttast árásir. en maður nennir ekki alltaf að hemla þegar nálgast hesta. +eg skoðaði þarna við brúna í dag, ef maður kemur hægt að brekkubrún þá er hraðinn lítill í beygjunni en vanta rmalbiksbút þar í hornið. þú getur skammast á móti , sagt að þeir eigi að stíga af við brú, en svona kallar ráðast bara á mann ef maður svarar þeim, og stendur kjur, og ýta viljandi á neðsta rif til að láta það togna illa
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation