Aðgengileg bílastæði fyrir aldraða

Aðgengileg bílastæði fyrir aldraða

Ég legg til að allir bílstjórar sem eru 85 ára og eldri fái aðgang að bílastæðum fatlaðar. Þeir geti sótt um að fá skilti í bíla sína. Margir þeirra eiga erfitt með að ganga langt og hafa skerta hreyfigetu.

Points

Æ fleiri aldraðir eru hressir og við góða heilsu. Margir eru vanir bílstjórar og hafa kannski haft bílpróf í 70 ár. Hreyfigetan og þolið hefur þó oft minnkað og því bætir það mikið aðgengi aldraðra að stofnunum, fyrirtækjum og þjónustu að geta lagt nálægt þeim stað sem heimsækja á. Það er mikils virði að geta haldið sjálfstæði sínu og tekið þátt í sem flestu og myndi aðgengi að góðum bílastæðum styðja aldraða í að vera með.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information