Bæta við hraðahindrunum á Sólvallagötuna frá Vesturbæjarskóla að bræðraborgarstíg.
Margar kisur hafa dáið í þessari götu, væri hræðilegt ef barn yrði fyrir því sama vegna hraðaksturs. Vesturbæjarskóli er þarna rétt handan við hornið og því mörg börn á leið í og úr skóla, hef oft séð fólk gefa í á Sólvallagötunni.
Ég bý þarna á þessu bili og hef ekki orðið vör við hraðakstur en hinsvegar er umferðarkraðak framhjá skólanum upp Vesturvallagötuna þegar foreldrar eru að skutla í skólann á morgnana. Það finnst mér skapa meiri hættu og þyrfti að finna lausn á að hafa svona drop-off aðrein.
Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7128
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation