Ungmennahús fyrir aldurinn 16-25 ára í hverfi borgarinnar
Það er mikilvægt að auka framboð á tómstundastarfi fyrir aldurshópinn 16-25 ára.
Hví bara 16-25? Hví ekki 16 ára og eldri?
25 ára og eldri eru almennt búnir að festa sitt tómstundastarf í sessi og hafa efni og tök á því að stýra því sjálf. Enn frekar fylgir tómstundastarf oft fastri vinnu, maka, börnum og fleiru. 16-25 ára er bara hópur sem verður út undan, ekki síst ef viðkomandi einstaklingar fara ekki í framhaldsnám.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation