Ég vil fá lest frá Keflavík og að Akranesi. Við lestarstöðvarnar er hægt að hafa hjólastöðvar þar sem maður getur leigt hjól og skilað þeim. Rafmagnsbílastöðvar. Meðfram teinunum eða sporvagnsbrautinni á Miklubraut er hægt að koma fyrir bílum, veg sem er tvíbreiður, breiddin bara fyrir einn bíl í hvora átt. Við hliðina er svo hjólastígur og göngustígur.
Við erum að drukkna í bílum. Við þurfum að fara að taka á afleiðingum loftslagsbreytinga. Og gera borgina mannvistarlegri. Þetta er ódýrara fyrir fólk. Hægt að hækka aðeins skatta en í staðinn þarf fólk ekki að kaupa bíl. Það væri jafnvel hægt að koma lestinni fyrir á hringveginum í kringum landið.
Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/8085
Mér finnst þetta ekki vera hugmynd fyrir Reykjavíkurborg að fjármagna: Lest á milli Keflavík og Akranes!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation