Það væri frábært að fá lítið leikskvæði fyrir börn inn í Laugardalinn t.d með rólum, rennibraut og vegasalti. Mætti t.d staðsetja það hjá orminum.
Frábær hugmynd. Svona má nýta vel þetta stóra og fallega svæði.
Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7104
Ekkert leiksvæði er til staðar á opnu svæði inn í Laugardalnum. Mikil eftirspurn eftir slíku, bæði frá fjölskyldufólki sem nýtir tjaldstæðið sem og barnafjölskyldum í hverfinu.
Sammála Höllu Sif hér !!
Það vantar algjörlega almennilegan róló fyrir almenning í Laugardalinn
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation