Völundarhús í Hljómskálagarðinn

Völundarhús í Hljómskálagarðinn

Völundarhús í Hljómskálagarðinn

Points

Völundarhús prýða fegurstu garða Evrópu og eru uppspretta gleði hvar sem þau eru. Fyrr á öldum voru það forréttindi ríkra að týnast sér til skemmtunar en núna hafa mörg þeirra opnað fyrir almenning. Hljómskálagarðurinn er að mestu leyti ein stór grasflöt núna og nægt pláss er fyrir völundarhús í garðinum. Garðurinn hreinlega öskrar á nýjar hugmyndir og framkvæmdir og þessi ætti bæði að vera það skemmtileg að hún dregur fólk að garðinum sem og að hún fyllir ákveðið tómarúm sem til staðar er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information