Áhuginn fyrir strandblaki hefur verið að aukast gífurlega og því þarf að bregðast rétt við. Vellirnir eru því miður of fáir til að allir geti fengið tækifæri til að spila, ég tala nú ekki um á góðum sumardegi. Ég er alls ekki að fara fram á það verði búnir til fullt af fleiri völlum heldur bæta nokkrum við og skoða svo þróunina. Skemmtilegt er að hafa góða dreifingu á þeim líkt og er í dag, eykur einmitt heimsóknir fólks á staði sem yfirleitt fáir fara um. Takk fyrir mig.
Áhuginn fyrir strandblaki hefur verið að aukast gífurlega og því þarf að bregðast rétt við. Vellirnir eru því miður of fáir til að allir geti fengið tækifæri til að spila, ég tala nú ekki um á góðum sumardegi. Ég er alls ekki að fara fram á það verði búnir til fullt af fleiri völlum heldur bæta nokkrum við og skoða svo þróunina. Skemmtilegt er að hafa góða dreifingu á þeim líkt og er í dag, eykur einmitt heimsóknir fólks á staði sem yfirleitt fáir fara um. Takk fyrir mig.
Víðsvegar um borgina eru leikvellir og túnblettir sem eru lítið notaðir vegna viðhaldsleysis. Blakvellir eru mjög ódýrir í samanburði og viðhaldskostnaður í algjöru lágmarki, því er tilvalið að bæta þeim inn í hverfin.
Völlurinn á Miklatúni er mjög slæmur. Hægt væri að bæta hann með litlum tilkostnaði og jafnvel bæta við öðrum velli hliðiná.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation