stífluð niðurföll og ranglega staðsett slík.

stífluð niðurföll og ranglega staðsett slík.

Það þarf að sinna betur niðurföllum á götum Reykjavíkur. Þau eru allt of oft STÍFLUÐ, og þá lekur vatn í rigningum og leysingum ekki niður í ræsi heldur myndar tjarnir á götunum. Það er ekki gaman að ferðast um á hjóli, bíl eða gangandi þegar vatnsgusurnar ganga yfir mann af því að enginn sinnir þessu. Sum niðurföll eru þannig staðsett að þau eru ofar heldur en þar sem pollar myndast.

Points

Pollar sem nálgast það að vera tjarnir á götum og vegum eru slysagildrur þegar vatnið skvettist uppá rúður og byrgir sýn og veldur óþægindum þegar gangandi og hjólandi verða fyrir gusum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information