Borgarlandbúnaður
Styttri vegalengdir fyrir mat að fara = minni umferð, minni mengun og minna álag á götur
http://www.5min.com/Video/New-York-Urban-Agriculture-516987323
http://www.youtube.com/watch?v=VgGL6mz3dBY
http://www.agriculturalvideos.com/category/urban-agriculture/2/
litlar baunir, stórar baunir, gular, rauðar, hvítar, svartar og grænar baunir, jarðarber, blæjuber, brómber, kirsuber, sólber, gul, rauð og græn stikilsber, bláber, gojiber, mórber, amalber, rifsber, hindber, hrútaber, týtuber og trönuber, alls konar epli, perur, gular, rauðar og hvítar melónur, hvítkál, grænkál, svartkál, rauðkál, blómkál, kínakál, spergilkál, rósakál, blaðkál, hnúðkál, spínat, iceberg, klettasalat, rauðrófur, gulrófur, gulrætur, piparrætur, svartrætur, kartöflur, radísur, hreðkur, næpur, grasker, eggaldin, kúrbítar, tómatar, paprikur og chili, mynta, majoram, estragon, kamilla, karsi, kúmen, kórenander, lavender, dill, salvia, rósmarín, anis, basilika, oregano, timian, steinselja, hvítlaukar, gulir og rauðir laukar, graslaukar, púrrulaukar, vorlaukar, sellerí og svo alls konar blóm sem of langt væri að telja.
http://thrivemovement.com/views/solution?article_id=361&article_title=Cubans%20Create%20Thriving%20Organic%20Food%20Community
http://www.urbanfarming.org/
http://vimeo.com/42085836
- Útivera og tengsl við náttúruna - Hollur matur
-- Reykjavík er þegar stærsti skógur landsins -- Lífrænn úrgangur nýttur í moltu -- Míkróklímat -- Kolefnisbinding
Að borgin stuðli að og hvetji til aukins landbúnaðar í borginni með því að - útvega land til ræktunar - útvega vélar til jarðvinnu - útvega kennslu og ráðgjöf
- Hverfisgarðar - Fólk safnast saman til að rækta og uppskera - Unga fólkið tekur þátt - Matarmarkaðir í hverjum borgarhluta
orkusparnaður, fjárhagssparnaður (minni innflutingur á viðkomandi matvælum), heilsusamlegt, gott og gaman fyrir fjölskylduna, börnin læra hvaðan maturinn kemur....
- Matur sem ekki ekki þarf að flytja langar leiðir er ódýrari
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation