Hærri bekkir til að sitja á

Hærri bekkir til að sitja á

Flestir Íslendingar geta setið á 50 cm háum stólum, en allir bekkirnir eru um 40 cm á hæð.

Points

Gerfiliðafólk, þarf helst að sitja í hærra sæti(bekkjum) en flestir. Einnig hávaxið fólk. Auðveldara að standa upp, sérstaklega ef maður er þreyttur. Einnig eru flestir Íslendingar háir eða vel yfir meðallagi. Óska eftir að fjölgað verðu bekkjum, t.d. stutt frá hinum, svo fólk geti valið. Ég er með gerfiliði í báðum hnjám og verð að tylla mér á bekkarmana, get ekki setið á 40 cm háu sæti.

Skil ekki útfyllingu í þennan glugga. Vil bara að velferðarráð borgarinnar, taki þessi mál til umræðu og bæti úr þessu alls staðar í borginni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information