Hvað með að færa allt innanlandsflug til Flugstöð Leif Eiríkssonar og vera með hraðlest frá flugvöllinum og að nýju samgöngumiðstöð sem BSÍ á að vera. Með þessu fáum við lest í staðinn fyrir nýjan flugvöll, nýtum einn flugvöll fyrir allt flug og Borginn fær sínar lóðir til þess að reisa íbúðir á.
Bara góð rök.
Hefur þú ferðast frá útjaðri borgarinnar og í HÍ á morgnana, eða frá HÍ og út í úthverfin seinni partinn? Hvort sem þú ferð um Hringbrautina eða Sæbrautina þá er umferðin alltof mikil fyrir þessa vegi sem liggja frá þessu flugvallarsvæði. Hvernig verður það þá þegar búið verður að troða öllum þessum byggingum þarna sem einhverjir draumóramenn hafa séð fyrir sér á þessu svæði?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation