Sparnaður á rafmagnsnotkun.
Sé það tæknilega mögulegt og stofnkostnaður ekki verulegur þá legg ég til að það verði bara látið loga á einum af hverjum þremur ljósastaurum á höfuðborgarsvæðinu í miðri viku frá kl. 0,30 til kl. 6,30. við þurfum að venja okkur við að rafmagn verður notað á nóttinni til að hlaða rafmagnsbíla.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation