Hjólreiðastíg niður Eiríksgötu

Hjólreiðastíg niður Eiríksgötu

Leggja hjólastíg niður Eiríksgötu. Í núverandi mynd er hægt að leggja einfaldan stíg sunnan megin á götunni til þess að hjólreiðamenn á leið niður götuna séu ekki að hjóla á miklum hraða í á gangstéttum eins og viðgengst nú. Gatan er með 30km hámarkshraða en bílar fara þarna mikið hraðar um.

Points

Eiríksgata tengir Miklubraut og Bústaðaveg við miðbæinn. Þarna vantar sárlega hjólastíg þar sem þetta mun tengja stíginn við Skólavörðustíg og áætlaðan hjólastíg á Frakkastíg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information