Fjölga svæðum þar sem Reykvíkingar geta ræktað grænmeti.

Fjölga svæðum þar sem Reykvíkingar geta ræktað grænmeti.

Gefa fólki sem ekki á garð tækifæri til að rækta grænmeti.

Points

Að rækta grænmeti er bætandi fyrir sál og líkama.

http://www.susana.org/en/resources/library/details/1418 og https://www.facebook.com/GELT-Green-Economy-Leadership-Training-145830398776417/

http://www.gardeningknowhow.com/special/urban/creating-city-vegetable-garden.htm

Borgarbúum ætti að gefast kostur á að rækta grænmeti á opnum svæðum sér til ánægju og heilsubóta, þetta er víða gert erlendis. Borgin gæti útdeilt völdum svæðum undir ræktun og ekið moltu sem og undirbúið reyti fyrir íbúa borgarinnar. Kostnaður við umhirðu svæða er töluverður í dag og mundi jafnvel minnka ef umhirða og nýting færist yfir til þeirra sem vilja nýta svæðin til ræktunar á grænmeti. http://www.seattle.gov/Util/EnvironmentConservation/MyLawnGarden/FoodGardening/index.htm

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information