Mála blindhorn á gangstéttum í áberandi lit v. slysahættu
Það eru mun fleira fólk á hraðari ferð á hjólum og skutlum á gangstéttum núna og að vara fólk við blindum gangstéttarhornum getur komið í veg fyrir slysum. Það eru mörg svona horn t.d. á Miklabraut og Hringbraut og í hverfum þar sem er mikill trjágróður. Fólk á gangstéttum hafa hingað til lítið þurft að hafa áhyggur af umferð á gangstéttum en þetta er að breytast og áberandi litur á gangstétt gæti varað fólk við því.
mætti þá vera gróf kornótt málning , svo er nú hægt að sjá hvort horn er blint , þarf ekki endilega að mála það. gæti hjálpað samt.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation