Hraðahindrun í Kjalarland og Kúrland
Aukið öryggi fyrir börnin okkar
Þrátt fyrir að þessar götur séu botnlangar keyra ökumenn alltof hratt í gegn. Engir garðar eru fyrir framan lengjurnar sem eru í miðri götu svo börn hlaupa oft beint frá heimilinu og út á götu. Einnig er mjög blint þegar þegar börn úr "efri" lengjum koma niður innkeyrslurnar og útá/yfir götu. Hraðinn er mjög oft slíkur að engin leið væri fyrir fólk að hemla í tæka tíð ef barn hlypi fyrir bílinn. Það ætti ekki að vera mögulegt að ná upp slíkum hraða í götum sem þessum.
Aukið öryggi fyrir börnin okkar :-)
Aukið öryggi fyrir börnin okkar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation