Búa til "velkomin til Reykjavíkur" styttu á tönkum Gr.holts
Byggjum stórt einkenni Reykjavíkurborgar ofan á vatnstönkunum í Grafarholti. Minnismerk/stytta sem þar yrði byggð í góðri stærð yrði sýnileg þeim sem kæmi inn í borgina frá báðum áttum hringvegarins, frá austri og norðri og yrði "Velkomin heim" fyrir borgarbúa og "Velkomin til Reykjavíkur" fyrir utanaðkomandi. Við þurfum eitthvað til að auka stoltið!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation