Að setja upp skilti með jákvæðum og fallegum orðum.
Skilti með almennum jákvæðum skilaboðum gætu glatt vegfarendur og hresst uppá daginn. Sbr.: Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt.
Skilaboð eru þeirrar náttúru, að heili læss manns vinnur ósjálfrátt úr þeim og eyðir við það orku. Margir kannast við það að þreytast fljótt í verslunum, en þar er áreitið yfirgnæfandi. Yfrið nóg er af skilaboðum alls staðar í borginni. Frekar mætti fækka þeim, ef eitthvað er.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation