Það vantar sárlega aftur gamla útiklefann í Laugardalslaugina. Hinn er of lítill á sumrin og svo viljum við flest geta afklæðst og klæðst undir berum himni og líka gera leikfimi td yoga .
Það væri gott að geta gert Yoga og klætt sig undir berum himni
Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin var metin tæk til kosningar í verkefninu Hverfið mitt 2018. Einungis er hægt að stilla 25 tækum hugmyndum upp til kosninga á hverju ári. Hverfisráð fór yfir tækar hugmyndir og þessi hugmynd rataði því miður ekki í uppstillingu þetta árið. Hugmyndir er falla innan verkefna og valdheimilda Reykjavíkurborgar verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi deilda innan stjórnsýslu borgarinnar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!
Mig langar að sebda inn mína ósk um Útiklefa í Laugardalslaug
það væri bara gott að fâ gamla útiklefann aftur ínotkun
Það er sérstaklega þarft að fá annann útiklefa á sumrin, þá fjölgar gestunum gríðarlega og svo eru útiklefarnir notaðir að blakfólkinu líka þannig að þeir eru allt of litlir .
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation