Að koma á gjaldskyldu á öllum bílastæðum í miðborginni, gamla Vesturbæ og á Háskólasvæðinu.
Eins og reynslan sýnir hafa Laugavegur og neðri hluti Skólavörðustígar lifnað vel við með fækkun bíla. Hið sama getur einnig átt við um íbúðahverfi. Með gjaldskyldu mun bílum fækka en það hefur jákvæð umhverfisáhrif í för með sér.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation