Gatanmót Háaleitisbrautar og Hringbrautar

Gatanmót Háaleitisbrautar og Hringbrautar

Eftirfarandi breytingar þyrfti að gera á gatnarmótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar til að auka umferðaröryggi og bæta flæði um gatnarmótin: *Loka fyrir að hægt sé að beygja til vinstri frá Lágmúla inn á Háaleitisbraut. *Setja beygjuljós þegar beygt er til vinstri frá Háaleitisbraut inn á Kringlumýrarbraut *Setja beygjuljós þegar beygt er til vinstri frá Stórholti inn á Kringlumýrarbraut

Points

Löng röð myndast á beygjuakrein við Háaleitisbraut vegna mikillar umferðar frá Stórholti. Þessi langa röð lokar fyrir að umferð komist frá Lágmúla ef beygt er til vinstri inn á Háaleitisbraut, við þetta skapast hætta þar sem bílar sem keyra frá Lágúmla festast oft á miðri akbraut þegar þeir reyna að komast á milli. Vegna þessara aðstæðna eru margir sem velja heldur að keyra í gegnum 30 hverfi frá t.d. Ármúla og beygja þar til vinstri upp Háaleitisbraut eða fara beint inn í Stórholt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information