Nýtt hverfisskipulag: Stuðlar að sjálfbæru, vistvænu hverfi
Stuðla að sjálfbæru, vistvænu hverfi sem tekur mið af lýðheilsumarkmiðum. Setja gangandi og hjólandi í forgang. Skoða skólamörk með tilliti til fjölda og samgangna – og um leið öryggis. Bæta hjólastíga á milli skóla og íþróttasvæðis KR. Virkja foreldra og börn í að fegra umhverfið í sjálfboðavinnu yfir sumartímann (Hvað get ég gert?). Markmiðið er sjálfbært, öruggt og umhverfisvænt hverfi – skipulagt með þátttöku íbúa.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation