Bekkir
Fyrir eldra fólk sem á erfitt með gang er gott að geta sest niður og hvílt sig á sinni göngu um hverfið. Eftir að stætóleiðum var breytt hér um árið fækkaði strætóskýlum með bekkjum. Bekkirnir voru ekki einungis notaðir af þeim sem biðu eftir strætó, heldur líka af fólki og þá sérstaklega eldra fólki sem var á göngu í hverfinu sínu. Nú horfi ég á eldra fólk halla sér upp að girðingu til að hvíla sig, þar sem engir bekkir eru nálægir. Ég held að bekkir geti auki lífsgæði og ánægju þessa fólks.
Það enginn vafi í mínum huga að fjölgun bekkja og stytting vegalengda á milli þeirra myndi fjölga eldir borgurum á göngustígum borgarinnar, sem hefði í för með sér heilsubætandi áhrif.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation